Personal tools
A Network of Excellence forging the
Multilingual Europe Technology Alliance

Yfirlit

META-SHARE-Logo.png

 

Í META-RESEARCH er unnið að brautryðjendarannsóknum á sviði vélrænna þýðinga sem byggja brýr til skyldra tæknisviða. Rannsóknir innan META-RESEARCH skiptast á fjóra verkþætti. Þeir felast í því að færa meiri merkingarfræði inn í vélrænar þýðingar, að ná fram bestu verkaskiptingu aðferða í vélrænum þýðingum með blandaðri tækni, að nýta samhengi betur við þýðingar og að undirbúa grunn fyrir vélrænar þýðingar. Vinna í öllum þessum verkþáttum er hafin og felst m.a. í því að útfæra frumgerðir, útbúa gagnasöfn til að nota í mati og í skipulagningu vinnufunda.